Snókafell

Reykjanes, Þjóðleiðir

Frá Straumsvík um Snókafell á leiðina um Vatnsleysuheiði.

Förum frá Straumsvík suður yfir Keflavíkurveginn og suðsuðvestur Rauðamelsstíg og Mosastíg. Áfrm um Snókafell og Lambafell að Trölladyngju. Loks suðvestur með fjallgarðinum á Vatnsleysuheiðarleið milli Kúagerðis og Grindavíkur.

14,0 km
Reykjavík-Reykjanes

Nálægar leiðir: Vatnsleysuheiði, Sauðbrekkugjá, Vatnsleysuströnd.

Skrásetjari: Jónas Kristjánsson
Heimild: Herforingjaráðskort