Skyggnisvatn

Frá Sigöldustöð um Veiðivötn að Skyggnisvatni við Tungnaá.

Byrjum á vegi F228 4 km norðan við Veiðivatnaskála. Þaðan förum við jeppaslóð til suðvesturs sunnan við Hatt, að Bóndavörðu. Næst til suðurs um Vatnaöldur og Skyggni, að Skyggnisvatni.

15,5 km
Rangárvallasýsla

Jeppafært

Nálægir ferlar: Jökulheimar.
Nálægar leiðir: Bjallavað, Veiðivötn, Botnaver, Sigalda.

Skrásetjari: Jónas Kristjánsson
Heimild: Útivistarkort