Skúlavatn

Frá Fíflholti á Mýrum um Skúlavatn til Laxárholts á Mýrum.

Förum frá Fíflholti suðvestur um Einholtasel og Kósás og Húnás, suðvestur um eyðibýlið Skíðsholt og norðan og vestan við Skúlavatn, austan við Álftavatn og Baugavötn, suðvestur að vegi 540 við Laxárholt.

15,3 km
Borgarfjörður-Mýrar

Nálægir ferlar: Akrar.
Nálægar leiðir: Brattur, Saurar.

Skrásetjari: Jónas Kristjánsson
Heimild: Herforingjaráðskort