Skothryggur

Frá Kýrunnarstöðum í Hvammssveit að Biskupsvörðu vestan Skeggaxlar.

Förum frá Kýrunnarstöðum vestnorðvestur í Kýrunnarstaðafell, áfram norður hjá Skothrygg svo norðan við Hrossaborg og norðvestur að Biskupsvörðu. Hjá upptökum Hvarfdalsár skiptist leiðin og er annaðhvort farið í Búðardal eða Villingadal.

14,0 km
Snæfellsnes-Dalir

Nálægar leiðir: Skoravíkurmúli, Fellströnd, Flekkudalur, Skeggaxlarskarð, Hvarfsdalur, Búðardalur, Sælingsdalur.

Skrásetjari: Jónas Kristjánsson
Heimild: Glaður, hestamannafélag