Skoravíkurmúli

Frá Kýrunnarstöðum í Hvammssveit að Skógum á Fellsströnd.

Byrjum á vegi 590 austan Kýrunnarstaða í Hvammssveit. Förum suðvestur með ströndinni, suður fyrir Skoravíkurmúla, norðvestur um Skuggafoss að vegi 590 við Skóga.

15,1 km
Snæfellsnes-Dalir

Nálægar leiðir: Fellsströnd, Skothryggur.

Skrásetjari: Jónas Kristjánsson
Heimild: Herforingjaráðskort