Skóghlíð

Frá Ölfusi á Lágaskarðsleið til Kolviðarhóls og Reykjavíkur.

Byrjum við þjóðveg 38 við vesturjaðar Hjallafjalls. Förum þaðan norður og upp Skóghlíð og síðan vestur á brattann undir Kömbum. Þaðan norður með Lönguhlíð á Lágaskarðsleið milli Kolviðarhóls og Hlíðardals í Ölfusi.

4,2 km
Árnessýsla

Nálægar leiðir: Lágaskarð.

Skrásetjari: Jónas Kristjánsson
Heimild: Útivistarkort