Skógey

Frá Borgum í Nesjum um Skógey að brú á Hornafjarðarfljóti.

Í Skógey höfðu menn slægjur síðustu aldir, en lengi hefur þar enginn skógur verið. Byrjum í hesthúsahverfi á Borgum í Nesjum.

Förum vestur að Hoffellsá og yfir í Skógey. Þaðan norðvestur um Skógeyjarsker að brú á þjóðvegi 1 yfir Hornafjarðarfljót.

9,7 km
Skaftafellssýslur

Nálægar leiðir: Hornafjarðarfljót, Vítisbrekkur.

Skrásetjari: Jónas Kristjánsson
Heimild: Útivistarkort