Skógaskarð

Frá Seyðisfirði um Skógaskarð til Borgareyrar í Mjóafirði.

Förum frá Seyðisfirði suðaustur og upp með Dagmálalæk og síðan til suðurs utan við Grákamb og neðan við Gullþúfu upp í Skógaskarð í 950 metra hæð. Síðan suður og niður með Borgareyrará að austanverðu til Borgareyrar.

7,6 km
Austfirðir

Nálægar leiðir: Króardalsskarð.

Skrásetjari: Jónas Kristjánsson
Heimild: Útivistarkort