Skiptamelur

Frá Ströngukvíslarskála um Skiptamel að Ingólfsskála.

Þetta er mjög ónákvæmt leið á kortinu, teiknuð nánast sem bein lína milli tveggja endapunkta.

Förum frá skálanum við Ströngukvísl í 550 metra hæð austur um Lambamannaflá og Skiptamel að Ingólfsskála í 830 metra hæð.

20,3 km
Húnavatnssýslur

Skálar:
Strangakvísl: N65 01.958 W19 25.899.
Ingólfsskáli: N65 00.452 W18 53.820.

Nálægir ferlar: Guðlaugstungur, Haugakvísl, Eyvindarstaðaheiði, Hofsafrétt.
Nálægar leiðir: Hraungarður, Fossakvísl, Ingólfsskáli, Gimbrafell.

Skrásetjari: Jónas Kristjánsson
Heimild: Útivistarkort