Skiptabakki

Frá vegi 752 í Skagafirði suður að fjallaskálanum Skiptabakka á Eyvindarstaðaheiði.

Förum af þjóðvegi 752 sunnan við Breið inn á jeppaslóða til suðurs. Förum slóðann suður að fjallaskálanum Skiptabakka á Eyvindarstaðaheiði.

28,5 km
Skagafjörður, Húnavatnssýslur

Jeppafært

Skrásetjari: Jónas Krisstjánsson
Heimild: Jón Garðar Snæland