Skarðsá

Frá Skarðsá í Sæmundarhlíð að Syðra-Skörðugili. +

Förum norðaustur yfir hálsinn milli Skarðsár og Syðra-Skörðugils.

3,3 km
Skagafjörður

Skrásetjari: Jónas Kristjánsson
Heimild: Ingimar Ingimarsson