Skálpanes

Frá Bláfellshálsi að fjallaskálanum í Skálpanesi.

Byrjum á Kjalvegi 35 á Bláfellshálsi. Þar er jeppafær þverleið til norðnorðvesturs fyrir sunnan Geldingafell og síðan norðvestur Skálpanes að fjallaskálanum þar.

7,8 km
Árnessýsla

Skálar:
Skálpanes: N64 33.438 W19 59.465.

Nálægar leiðir: Bláfellsháls.

Skrásetjari: Jónas Kristjánsson
Heimild: Útivistarkort