Skálanes

Frá Hánefsstöðum í Seyðisfirði með ströndinni til Skálaness.

Förum frá Hánefsstöðum austur með ströndinni undir Hánefi og Flanna að Grund. Þaðan er leið um Dalaskarð til Mjóafjarðar. Við förum áfram út ströndina norðaustur að Skálanesi.

9,0 km
Austfirðir

Nálægar leiðir: Dalaskarð, Brekkugjá.

Skrásetjari: Jónas Kristjánsson
Heimild: Herforingjaráðskort