Sílalækur

Frá Sílalæk um Laxá og Aðaldalshraun.

Byrjum á þjóðvegi 852 við afleggjara að Sílalæk. Förum norðvestur afleggjarann og áfram austur að þjóðvegi 85 í Aðaldal við Laxá. Yfir þjóðveginn og síðan suður með Laxá að mótum þjóðvega 85 og 852 í Aðaldal.

10,7 km
þingeyjarsýslur

Nálægir ferlar: Hvammsheiði.
Nálægar leiðir: Sandsbæir.

Skrásetjari: Jónas Kristjánsson
Heimild: Herforingjaráðskort