Seljavatn

Strandasýsla, Þjóðleiðir

Frá Kaldrananesi í Bjarnarfirði um Urriðavötn til Hellu í Steingrímsfirði.

Förum frá Kaldrananesi fyrst vestur með þjóðvegi og síðan áfram til vesturs á brún Urriðaár, síðan til suðvesturs vestan Himbrimavatna að Urriðavatni. Við förum til suðurs milli Seljavatns að vestanverðu og Margrétarvatns að austanverðu og loks niður að þjóðvegi 646 við Hafnarhólma.

10,2 km
Vestfirðir

Nálægar leiðir: Þórisgata, Urriðavötn, Sandneshryggur, Pyttasundshæðir.

Skrásetjari: Jónas Kristjánsson
Heimild: Útivistarkort