Seldalur

Frá Króki í Grafningi á Ölkelduhálsleið.

Förum frá Króki suðvestur um Seldal á Selháls, þar sem liggur Ölkelduhálsleið suðvestur að Kolviðarhóli.

3,5 km
Árnessýsla

Nálægar leiðir: Ölkelduháls.

Skrásetjari: Jónas Kristjánsson
Heimild: Herforingjaráðskort