Sandsheiði

Frá Núpi í Dýrafirði að Sæbóli á Ingjaldssandi í Önundarfirði.

Vel vörðuð á nítjándu öld.

Förum frá Núpi norðvestur ströndina undir Breiðhillu. Síðan norður Gerðhamradal og upp Gyrðisbrekku, norðvestur um Sandsheiði í 540 metra hæð. Þá norður og niður í suðvesturhlíðum Brekkudals og undir Þorsteinshorni. Að lokum út að Sæbóli.

18,0 km
Vestfirðir

Skálar:
Guðnabúð: N65 59.437 W23 38.447.

Nálægar leiðir: Klúkuheiði, Nesdalsskarð, Hrafnaskálarnúpur.

Skrásetjari: Jónas Kristjánsson
Heimild: Herforingjaráðskort