Sandsbæir

Frá Laxamýri um Sandsbæi að Torfunesi í Köldukinn.

Förum frá Laxamýri vestur með þjóðvegi 85 yfir brú á Laxá. Um hlið á girðingu og vestur að Sílalæk. Síðan suðvestur á þjóðveg 852 og eftir honum suður í Hraunkot. Þaðan suður með Skjálfandafljóti, að Húsabakka. Meðfram þjóðvegi 85 yfir brú á Markarfljóti, upp að Torfunesi.

24,8 km
Þingeyjarsýslur

Nálægir ferlar: Hvammsheiði.
Nálægar leiðir: Sílalækur, Reykjakvísl, Hellur, Hafralækjarskarð, Kinnarfell, Fossel, Fosselsskógur.

Skrásetjari: Jónas Kristjánsson
Heimild: Herforingjaráðskort