Sandneshryggur

Strandasýsla, Þjóðleiðir

Frá Hvammi í Bjarnarfirði um Sandneshrygg að Kvíanesi í Steingrímsfirði.

Byrjum hjá mótum þjóðvega 653 og 655 í Bjarnarfirði, hjá brúnni við Hvamm. Förum suðvestur á Bjarnarfjarðarháls, vestan við Grjóthólmavatn og Haugsvatn. Áfram suðvestur Sandneshrygg og síðast vestur að Kvíanesi.

7,3 km
Vestfirðir

Nálægar leiðir: Þórisgata, Urriðavötn, Seljavatn, Pyttasundshæðir, Bassastaðaháls.

Skrásetjari: Jónas Kristjánsson
Heimild: Útivistarkort