Sandabrot

Frá Þeistareykjabunguleið um Sandabrot að Þeistareykjum.

Byrjum á Þeistareykjabunguleið frá Svínadal. Förum til vesturs sunnan við Eyjólfshæð og um Beinaklett við Bláskóga. Þar beygjum við til suðvesturs um Sandabrot, förum vestan við Ketilfjall og þaðan suður að Þeistareykjum.

15,6 km
Þingeyjarsýslur

Skálar:
Þeistareykir : N65 52.565 W16 57.340.

Nálægir ferlar: Þeistareykjabunga, Þeistareykir, Hamrahlíð.

Skrásetjari: Jónas Kristjánsson
Heimild: Útivistarkort