Sagnfræðilausir menn

Punktar

Sagnfræðingurinn Robert Gildea segir í Guardian, að þess séu ekki dæmi í veraldarsögunni, að litið hafi verið á hernámslið sem frelsisengla. Hann segir, að skortur á sagnfræðilegum skilningi hafi komið inn þeirri firru hjá ráðamönnum Bandaríkjanna, að hernám Íraks yrði dans á rósum.