Sæmundarhlíð

Frá Víðimýrarseli um Sæmundarhlíð að Dæli í Sæmundarhlíð.

Að Skarðsá bjó Björn Jónsson, sem skrifaði Skarðsárannála um sögu Íslands 1400-1645.

Byrjum hjá vegi 1 hjá Víðimýrarseli. Förum norður um Fjall og Skarðsá að Dæli.

6,8 km
Skagafjörður

Nálægar leiðir: Vatnsskarð, Reykjaskarð, Vellir.

Skrásetjari: Jónas Kristjánsson
Heimild: Herforingjaráðskort