Raufarhafnarvegur

Frá Blikalóni á Melrakkasléttu um Raufarhafnarveg að Raufarhöfn.

Þetta er ekki sami vegur og nú er kallaður Raufarhafnarvegur og liggur suður frá Raufarhöfn að veginum yfir Hófaskarð.

Förum frá Blikalóni austur um Lautinantsvörðu og fyrir norðan Mjóavatn. Til austurs fyrir sunnan Bjargavötn. Áfram förum við austur Raufarhafnarheiði og Harðbaksjarðbakka og norðan við Kríutjarnir að Raufarhöfn.

15,5 km
Þingeyjarsýslur

Nálægir ferlar: Oddstaðir, Blikalónsdalur, Fjallgarður.
Nálægar leiðir: Grjótnes, Skinnalónsheiði, Æðarvötn, Engitjarnarás, Hólsstígur, Beltisvatn.

Skrásetjari: Jónas Kristjánsson
Heimild: Herforingjaráðskort