Rauðufossafjöll

Frá Sléttafelli sunnan Krakatinds að Dalakofanum norðan Laufafells í Laufaleit.

Byrjum á vegamótum sunnan Sléttafells sunnan Krakatinds. Þangað liggur leið norðan úr Landmannahelli og leið suðvestan af Rangárvöllum. Við förum til suðurs fyrir vestan Rauðufossafjöll. Síðan suðaustur að Dalakofanum.

9,1 km
Rangárvallasýsla

Skálar:
Dalakofinn: N63 57.042 W19 21.566.

Jeppafært

Nálægir ferlar: Krakatindur, Grasleysufjöll, Reykjadalir.

Skrásetjari: Jónas Kristjánsson
Heimild: Útivistarkort