Rauðskarð

Eyjafjörður, Þjóðleiðir

Frá Árdal í Ólafsfirði um Rauðskarð til sæluhúss í Vík í Héðinsfirði.

Mest farna gönguliðin milli Ólafsfjarðar og Héðinsfjarðar. Vel merkt.

Byrjum við þjóðveg 803 í Árdal. Förum vestur Árdal og síðan norðvestur með Rauðskarðsá. Norður í Rauðskarð í 560 metra hæð og síðan norðaustur í Víkurdal og norðnorðvestur þann dal niður að sæluhúsi við strönd Héðinsfjarðar.

8,2 km
Eyjafjörður

Erfitt fyrir hesta

Skálar:
Héðinsfjörður: N66 08.275 W18 45.821.

Nálægar leiðir: Vatnsendaskarð, Fossabrekkur, Hvanndalir.

Skrásetjari: Jónas Kristjánsson
Heimild: Árbækur Ferðafélagsins