Ölvesvatn

Frá Hvalnesi á Skaga um syðra Ölvesvatn að Refshalaleið við Fossá.

Byrjum við þjóðveg 745 sunnan við Hvalneslæk á Skaga. Förum til vestsuðvesturs fyrir sunnan Melrakkafell að Fossvatni. Síðan til suðsuðvesturs fyrir austan Ölvesvatn, um Bekki og síðan vestan við Selvatn. Suðsuðvestur um Hnausabrekkur og fyrir vestan Hraunvatn. Síðan á Fossbungu og á Refshalaleið við Fossá.

12,9 km
Skagafjörður, Húnavatnssýslur

Nálægar leiðir: Refshali, Bjarnarfell.

Skrásetjari: Jónas Kristjánsson
Heimild: Útivistarkort