Núpahraun

Frá Rauðabergi í Fljótshverfi um Núpaheiði í Núpahraun.

Núpahraun er þrettánda stærsta hraun á Íslandi, 230 ferkílómetrar.

Förum frá Rauðabergi vestur fyrir mynni Djúpadals og síðan vestur með Kotafjalli og Bakkafjalli upp á Núpaheiði. Síðan norður heiðina i Núpahraun.

18,2 km
Skaftafellssýslur

Nálægar leiðir: Núpsstaðaskógur, Flosavegur, Bárðargata.

Skrásetjari: Jónas Kristjánsson
Heimild: Jónas Kristjánsson