Mosdalur

Frá Tungu í Örlygshöfn að Mosdal í Patreksfirði.

Förum frá Tungu þvert austsuðaustur dalinn og suður Kálfadal og síðan norðaustur að baki Hafnarmúla og niður í Mosdal.

4,5 km
Vestfirðir

Nálægar leiðir: Tunguheiði, Hafnarfjall, Hnjótsheiði, Miklidalur.

Skrásetjari: Jónas Kristjánsson
Heimild: Herforingjaráðskort