Miðfjarðarheiði

Fra Miðfirði um Miðfjarðarheiði að Hágangaleið.

Förum frá botni Miðfjarðar suður og suðsuðvestur á Miðfjarðartungu og síðan Miðfjarðarheiði. Þaðan suður að Djúpavatni vestanverðu. Nokkru sunnan þess eru vegamót við Hágangaleið úr Vopnafirði í Þistilfjörð.

16,1 km
Austfirðir

Skálar:
Miðfjarðarheiði: N65 54.467 W15 14.209.

Nálægar leiðir: Hágangar, Kverkártunga.

Skrásetjari: Jónas Kristjánsson
Heimild: Útivistarkort