Lyklafell

Hliðarleið af Jórukleifarleið að Nesjavallavegi.

Förum af Jórukleifarleið austan Lyklafells á Mosfellsheiði. Stefnum ekki í áttina að Marardal, heldur norðar að Dyradal og Dyrafjöllum og komið aftur á Jórukleifarleið sunnan Nesjavallavegar.

12,5 km
Reykjavík-Reykjanes

Skrásetjari: Jónas Kristjánsson
Heimild: Kortavefur LH