Langidalur

Frá Arngerðareyri í Ísafirði yfir í Langadal á leiðina um Þorskafjarðarheiði.

Reiðleiðin um Þorskafjarðarheiði er ekki hin sama og bílvegurinn er núna. Förum frá Arngerðareyri suður og upp Glennu á Arngerðareyrarháls. Síðan suður og niður í Langadal á reiðleiðina um Þorskafjarðarheiði sunnan við Brekku í Langadal.

5,1 km
Vestfirðir

Nálægar leiðir: Þorskafjarðarheiði.

Skrásetjari: Jónas Kristjánsson
Heimild: Herforingjaráðskort