Langahlíð

Frá Jórukleif um Lönguhlíð að Selkotsvegi til Skógarhóla.

Förum frá toppi Jórukleifar norður eftir Lönguhlíð og áfram norður að Heiðarbæ. Þaðan stutta leið með þjóðvegi 360 norður Grafning, þar sem leiðin mætir Kóngsveginum. Þar förum við yfir hornið milli Grafningsvegar og Þingvallavegar. Síðan norður um heiðina austan Drykkjartjarnar og áfram norður, unz við komum á greinilega Selkotsslóð mlli Stíflisdals og Skógarhóla.

12,8 km
Árnessýsla

Skrásetjari: Kortavefur LH
Heimild: Kortavefur LH