Kýrskarð

Frá sæluhúsinu í Látravík um Kýrskarð að slóð um Hornvík.

Úr því að kýr hafa farið skarðið, hljóta hestar að fara það líka, þótt ekki sé fjallið árennilegt.

Förum frá sæluhúsinu í Látravík beint vestur í Kýrskarð í 320 metra hæð. Þaðan vestnorðvestur og niður með Kýrá að Hafnarósi og slóð um Hornvík.

3,3 km
Vestfirðir

Erfitt fyrir hesta

Skálar:
Látravik: N66 24.641 W22 22.741.

Nálægar leiðir: Hornstrandir, Almenningsskarð, Atlaskarð, Rangalaskarð, Hafnarskarð.

Skrásetjari: Jónas Kristjánsson
Heimild: Útivistarkort