Kverkártunga

Frá brúnni í Miðfirði í Norður-Múlasýslu suðvestur á Hágangaleið að fjallaskálanum í Kverkártungu.

Byrjum við brúna á Miðfjarðará á þjóðvegi 85 í Miðfirði í Norður-Múlasýslu. Förum suðvestur með Miðfjarðará og suðvestur upp Kverkártungu. Síðan norðvestan við Álftavatn og loks suðsuðvestur um Lágurð að leið um Hágöngur. Þar er stutt vestur að fjallaskálanum í Kverkártungu.

17,7 km
Þingeyjarsýslur

Skálar:
Kverkártunga: N65 54.586 W15 18.127.

Nálægar leiðir: Hágangar, Miðfjarðarheiði.

Skrásetjari: Jónas Kristjánsson
Heimild: Útivistarkort