Krossdalur

Frá Árdal í Kelduhverfi hringleið um Vestursand að Þórunnarseli í Kelduhverfi.

Byrjum á þjóðvegi 85 við Árdal í Kelduhverfi. Förum norður með Stórá, að Árnaneslóni og Árnanesi. Til baka suðaustur í Þórunnarsel.

8,5 km
Þingeyjarsýslur

Nálægir ferlar: Öxarfjörður, Keldunesheiði.

Skrásetjari: Jónas Kristjánsson
Heimild: Herforingjaráðskort