Krossavík

Frá Deildarvatni við þjóðveg 85 í Þistilfirði um Krossavík að þjóðvegi 85 í Kollavík.

Byrjum hjá Þistilfjarðarvegi 85 við Deildarvatn. Förum suðaustur og norðan við Þorskfjall og suður um Laufdal til Krossavíkur. Aftur vestur að Laufdal, vestsuðvestur yfir Loka, niður í Kollavík, að þjóðvegi 85.

10,7 km
Þingeyjarsýslur

Nálægar leiðir: Hólaheiði, Hófskarð, Kollavíkurskarð.

Skrásetjari: Jónas Kristjánsson
Heimild: Herforingjaráðskort