Krókavatn

Frá Kleppjárnsstöðum í Hróarstungu um Krókavatn að Krakagerði við Lagarfljót.

Byrjum við þjóðveg 927 hjá Kleppjárnsstöðum í Hróarstungu. Förum suður um Galtarstaði fram og Krókavatn að Heykollsstöðum. Síðan suðaustur að Krakagerði við Lagarfljót í Hróarstungu.

7,5 km
Austfirðir

Nálægar leiðir: Stekkás.

Skrásetjari: Jónas Kristjánsson
Heimild: Herforingjaráðskort