Kollugilsbrúnir

Eyjafjörður, Þjóðleiðir

Frá Skeiði í Svarfaðardal um Vatnsdal og Kollugilsbrúnir til botns Kóngsstaðadals í Svarfaðardal.

Förum frá Skeiði vestur dalinn að Vatnsdal og síðan suður Vatnsdal austan megin í dalnum og austan við vatnið. Síðan förum við suður og upp úr dalnum um stórgrýtta jökulurð upp í skarðið í 1060 metra hæð. Síðan um bratta skriðu suður í Kóngsstaðadal.

10,2 km
Eyjafjörður

Ekki fyrir hesta
Mjög bratt

Nálægar leiðir: Þverárjökull, Klaufabrekkur, Sandskarðsleið, Unadalsjökull, Heljardalsheiði.

Skrásetjari: Jónas Kristjánsson
Heimild: Útivistarkort