Kollavíkurskarð

Frá Kollavík í Þistilfirði yfir Fjallgarð á Seljaheiði í Þistilfirði.

Förum frá Kollavík vestur að Fjallgarði og síðan suðvestur með Kjarngili í Kollavíkurskarð. Þaðan vestur fyrir Fjallgarð yfir á Melrakkasléttu.

4,9 km
Þingeyjarsýslur

Nálægir ferlar: Fjallgarður.
Nálægar leiðir: Sléttuvegur, Hólaheiði, Hófaskarð, Krossavík.

Skrásetjari: Jónas Kristjánsson
Heimild: Herforingjaráðskort