Danmörk hefur viðurkennt söfnuð ásatrúarmanna sem fullgildan trúarsöfnuð. Þar með mega danskir goðar ásatrúarmanna gifta fólk eins og leyfilegt er á Íslandi. Frá þessu segir Associated Press. Sigurför ásatrúar um heiminn gengur afar hægt.
Danmörk hefur viðurkennt söfnuð ásatrúarmanna sem fullgildan trúarsöfnuð. Þar með mega danskir goðar ásatrúarmanna gifta fólk eins og leyfilegt er á Íslandi. Frá þessu segir Associated Press. Sigurför ásatrúar um heiminn gengur afar hægt.