Í nafni Þórs og Freys

Punktar

Danmörk hefur viðurkennt söfnuð ásatrúarmanna sem fullgildan trúarsöfnuð. Þar með mega danskir goðar ásatrúarmanna gifta fólk eins og leyfilegt er á Íslandi. Frá þessu segir Associated Press. Sigurför ásatrúar um heiminn gengur afar hægt.