Hvammsdalur

Frá Hvammi í Svartárdal um Hvammsdal upp á Kiðaskarðsleið.

Förum frá Hvammi austur Hvammsdal sunnanverðan og síðan suðaustur meðfram Hvammsá á Kiðaskarðsleið í 550 metra hæð vestan við Kiðaskarð. Sú leið er milli Stafnsréttar í Svartárdal og Mælifells í Skagafirði.

5,9 km
Húnavatnssýslur, Skagafjörður

Nálægar leiðir: Kiðaskarð, Valadalur.

Skrásetjari: Jónas Kristjánsson
Heimild: Herforingjaráðskort