Hvalsárdalur

Strandasýsla, Þjóðleiðir

Frá Hvalsá í Hrútafirði hringleið um Hvalsárdal og Heydal til Hvalsár.

Förum frá Hvalsá til vesturs með Hvalsá sunnanverðri. Förum suður fyrir Bessaborg og norður fyrir Dyngju og síðan áfram vestsuðvestur með Hvalsá upp að eyðibýlinu Feykishólum. Þaðan norður um Tungur að eyðibýlinu Heydal í Heydal. Förum þaðan suðaustur á Dagmálabungu og þaðan áfram suðaustur að Helgafelli og til austurs sunnan við Helgafell að Hvalsá. Förum norðaustur og austur með Hvalsá norðanverðri að Hvalsá.

21,4 km
Vestfirðir

Skrásetjari: Jónas Kristjánsson
Heimild: Útivistarkort