Húseyjarkvísl

Frá Lauftúni við Varmahlíð meðfram Húseyjarkvísl að Geldingaholti.

Förum frá Lauftúni eftir vegi að graskögglaverksmiðunni norðan Löngumýrar. Þaðan vestur að Húseyjarkvísl og síðan norður með kvíslinni á móts við Geldingaholt. Þar förum við yfir kvíslina og áfram eftir heimreið Geldingaholts vestur á þjóðveg 75 í Skagafirði.

7,0 km
Skagafjörður

Skrásetjari: Jónas Kristjánsson
Heimild: Ingimar Ingimarsson