Húngilsdalur

Frá Knappstöðum við Stífluvatn í Fljótum um Húngilsdal að Þverá í Ólafsfirði.

Förum frá Knappstöðum austur á Efrafjall og síðan beint norðautur á Breiðafjall í 800 metra hæð. Þaðan þvert yfir drög Holtsdals og austnorðaustur á Ólafsfjarðarfjall í 860 metra hæð. Þaðan austnorðaustur um Húngilsdal að Kvíabekkjardal og austur þann dal að Þverá eða Kvíabekk.

10,5 km
Skagafjörður, Eyjafjörður

Nálægar leiðir: Ólafsfjarðarskarð, Heiðarmýrar, Grímubrekkur.

Skrásetjari: Jónas Kristjánsson
Heimild: Útivistarkort