Hrútafjöll

Frá Lyngási í Kelduhverfi um Hrútafjöll að jeppaslóð frá Hólsfjöllum að Draugagrundarvegi til Kröflu.

Förum frá Lyngási suður að Undirvegg og síðan jeppaslóð áfram suður um Gjástykki að Mófelli. Suður með Mófelli að vestanverðu og suður að Hrútafjöllum austanverðum. Suður með þeim að jeppaslóð frá Hólsfjöllum að Kröflu um Draugagrund.

28,9 km
Þingeyjarsýslur

Jeppafært

Nálægir ferlar: Þeistareykjabunga.
Nálægar leiðir: Bláskógavegur, Draugagrund.

Skrásetjari: Jónas Kristjánsson
Heimild: Útivistarkort