Hrútafjarðarháls

Frá Þóroddsstöðum í Hrútafirði að Stafalæk í Vesturdal.

Förum frá Þóroddsstöðum norðaustur yfir Sandhólahraun, sunnan við Grensvatn, um Hest, á leið 704 við Stafalæk.

12,1 km
Húnavatnssýslur

Nálægir ferlar: Húnaþing.
Nálægar leiðir: Geitland, Finnmörk.

Skrásetjari: Jónas Kristjánsson
Heimild: Herforingjaráðskort