Hófaskarð

Frá Sléttuvegi á Melrakkasléttu um Hófaskarð til Kollavíkur í Þistilfirði.

Lagður hefur verið bílvegur með slitlagi þessa leið. Því má líta svo á, að leiðin sé ekki lengur fær hestum.

Rétt sunnan Hófaskarðs eru þrjú önnur skörð í Fjallgarði, Bjarnaskarð, Kollavíkurskarð og Svalbarðsskarð, sem mest er farið. Förum frá eyðibýlinu Krossavíkurseli vestur um Hófaskarð í 220 metra hæð. Síðan suðvestur og niður heiðina og síðast vestur í Kollavík á Melrakkasléttu.

5,4 km
Þingeyjarsýslur

Ekki fyrir hesta

Nálægir ferlar: Fjallgarður.
Nálægar leiðir: Sléttuvegur, Hólaheiði, Kollavíkurskarð, Krossavík.

Skrásetjari: Jónas Kristjánsson
Heimild: Herforingjaráðskort