Hestatorfa

Frá Smjörhóli í Öxarfirði um Hestatorfu í Sandskála á Fjöllum.

Förum frá Smjörhóli suðaustur með Hafrafelli, vestan Þrístikluvatns. Síðan suður með Dalfjalli vestanverðu, um Tungudal, að Sandskála norðan Silungavatns á Hólsfjöllum.

31,5 km
Þingeyjarsýslur

Skálar:
Sandskáli: N65 52.389 W16 05.880.

Nálægir ferlar: Öxarfjörður, Hafrafellsleið, Álandstunga, Hólsfjöll.
Nálægar leiðir: Urðir, Súlnafell.

Skrásetjari: Jónas Kristjánsson
Heimild: Herforingjaráðskort