Heiðarvatn

Frá Höfðabrekkuheiðarleið við Kárasel að þjóðvegi 1 í Selsmýri norðan Víkur í Mýrdal.

Förum frá eyðibýlinu Káraseli vestur um Vatnsársund og norður fyrir Heiðarvatn. Þar komum við að Heiðarbæjum. Loks förum við suðvestur á þjóðveg 1 í Selsmýri, um 4 km norðan Víkur í Mýrdal.

7,4 km
Skaftafellssýslur

Nálægir ferlar: Höfðabrekkuheiði.
Nálægar leiðir: Heiðardalsvegur, Arnarstakksheiði.

Skrásetjari: Jónas Kristjánsson
Heimild: Jónas Kristjánsson