H. Isole

Borgarrölt, Feneyjar
Sana Maria Assunta, Torcello, Feneyjar

Sana Maria Assunta, Torcello, ein elzta kirkja Feneyja

Gaman er að gefa sér tíma til að skoða eyjarnar umhverfis miðborgina í Feneyjum. Þær hafa hver sína sérstöðu.

Klaustureyjan San Giorgio er andspænis hertogahöllinni og hin langa og mjóa Giudecca er andspæns borgarhverfinu Dorsoduro. Austan borgar er baðstrandareyjan Lido. Norðan borgar eru kirkjugarðseyjan San Michele, glergerðareyjan Murano, blúndugerðareyjan Burano og svo eyðieyjan Torcello, sem kemur mest á óvænt.

Næstu skref